Hulin ráðgáta í Skotlandi: 25% aukning í hjartaáföllum

frettinErlent3 Comments

Heilbrigðisstarfsmenn eru furðu lostnir yfir mikilli aukningu hjartaáfalla i vesturhluta Skotlands.

Siðastliðið sumar var 25% aukning á sjúklingum sem flytja þurfti með hraði á sjúkrahúsið Golden Jubilee Nationa Hospital í Clydebank, nálægt borginni Glasgow. Sjúklingarnir voru með stíflaðar slagæðar og skert blóðflæði til hjartans.

Vanalega tekur sjúkrahúsið, sem er það stærsta af sinni tegund í Bretlandi, á móti 240 sjúklingum á mánuði með þessa tegund hjartaáfalls (N-STEMI), en fjöldinn var rúmlega 300 á mánuði í maí, júní og júlí á þessu ári. 

Dagblaðið The Times segir frá.

3 Comments on “Hulin ráðgáta í Skotlandi: 25% aukning í hjartaáföllum”

  1. Pingback: BRÉF TIL VELFERÐARNEFNDAR ALÞINGIS - mittval.is

  2. Pingback: Dr JamesThorp kvensjúkdómafræðingur: Við sprautum þungaðar konur með mRNA sem fer beint inn í heila barnsins. Skemmdir sem verða á æðum heilans vegna nanóagna sem fara yfir heilaþröskuldinn er skelfilegur Nanólípíð agnirnar safnast ein

  3. Pingback: Dr JamesThorp kvensjúkdómafræðingur: Við sprautum þungaðar konur með mRNA sem fer beint inn í heila barnsins. Þær skemmdir sem verða á æðum heilans vegna nanóagna sem fara yfir heilaþröskuldinn eru skelfilegar. - mittval.is

Skildu eftir skilaboð