Kosningasvindl undirbúið

frettinErlent, Geir Ágústsson, KosningarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Kosningar til forseta Bandaríkjanna nálgast óðfluga. Þar munu takast á Trump fyrir hönd Repúblikana og fyrir Demókrata einhver sem tekur við af Biden þegar er búið að ýta honum til hliðar. Undanfarnar margar kosningar hefur aðilinn sem tapar ásakað aðilann sem vinnur um kosningasvindl. Þegar Trump var fyrst kjörinn forseti áttu Rússar á einhvern undraverðan hátt að … Read More

Þrír kennara við Columbia háskóla reknir fyrir hatursorðræðu gegn gyðingum

JonErlentLeave a Comment

  Í kjölfar óeirðanna fyrir utan Colombia háskóla í Bandaríkjunum hóf skólinn aðgerðir til að koma í veg fyrir frekari hatursglæpi gegn gyðingum en fjölmargir gyðingar þurftu að flýja skólann meðan óeirðirnar stóðu yfir. Háskólinn hefur tilkynnt að allir nemendur og starfsfólk skólans verði skyldað til að sitja námskeið þar sem fólki verður kennt að forðast slíka hatursorðræðu. Á einu … Read More

Í upphafi skyldi endirinn skoða

frettinErlent, Jón Magnússon, KosningarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Af ótta við stórsigur hægra fólks í frönsku þingkosningunum gerði hinn lánlausi Frakkaforseti Macron bandalag við kommúnista og öfgavinstrið. Afleiðingin er að Vinstrið sigraði og Macron stendur uppi með þá sem ráðandi afl nema hann kúvendi og snúi sér til Þjóðfylkingarinnar um stuðning.  Það er jafnan talað um öfgahægrið í Frakklandi og þá talað um Þjóðfylkinguna. En … Read More