Þórður Snær: engin byrlun og ekki afritun en samt gögn

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Talsmaður sakborninga í byrlunar- og símastuldsmálinu, Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Heimildarinnar, áður Kjarnans, skrifar Facebook-færslu í gær og ber sig aumlega. Hann telur sig ranglega sakborning í máli sem komi honum ekkert við. Miðað við að byrlunar- og símastuldsmálið sé ritstjóranum óviðkomandi veit hann töluvert um málavöxtu. DV vitnar í færslu Þórðar Snæs: lögreglan vonast til þess að finna einhver samskipti … Read More

Sádi-Arabía hótar að ganga á eftir vestrænum skuldum

frettinErlentLeave a Comment

Áætlun G7 ríkjanna um að stela erlendum auðlindum Rússlands veldur því að Sádi-Arabía bregst hart við. Sádi-Arabía hefur tekið eftir tilraunum vestrænna ríkja til að refsa Rússlandi á þann hátt sem gæti bitnað Riyadh, höfuðborg Sádi-Arabíu. Sádi-Arabía varar nú við því að þeir gætu selt hluta evrópskra skulda í hefndarskyni fyrir aðgerðir G-7 ríkjanna um að leggja hald á nærri … Read More