Ísland skólabókardæmi á heimsvísu um líklegt orsakasamband

frettinInnlent, Rannsókn, Þorgeir Eyjólfsson1 Comment

Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Ísland er á meðal 110 landa af 125 löndum í nýrri rannsókn þar sem ítarleg gögn um bólusetningar ásamt upplýsingum um dauðsföll voru fyrirliggjandi og aðgengileg rannsóknaraðilum. Í löndunum 110 (án undantekninga) var fylgnin milli bólusetninga og fjölgun dauðsfalla augljós. Klippan sýnir fylgni bólusetninga og dauðsfalla á Íslandi og er landið í hópi þjóða þar sem fjölgun dauðsfalla … Read More