Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Það er að bera í bakkafullan lækinn að kynna til sögunnar enn eina rannsóknina sem leiðir sterkar líkur að orsakasambandi covid bólusetninganna og fjölgunar dauðsfalla. Niðurstöður þýskrar rannsóknar, sem enn hefur ekki gefist tóm til að ritrýna, á áhrifum Covid-19 á dauðsföll í 16 sambandsríkjum yfir þriggja ára tímabil bætist í ört stækkandi hóp rannsókna sem leiða sterkar … Read More
Það er svo bágt að standa í stað
Jón Magnússon skrifar: Þjóðskáldið Jónas Hallgrímsson sagði í kvæði sínu „Ísland farsældar Frón“, að það væri svo bágt að standa í stað og mönnunum munaði annað hvort aftur á bak ellegar nokkuð á leið. Í lok kvæðisins spyr skáldið: „Höfum við gengið til góðs götuna fram eftir veg?“ og hann svarar að hluta. Við þurfum alltaf að spyrja okkur þeirrar … Read More
Ísland skólabókardæmi á heimsvísu um líklegt orsakasamband
Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Ísland er á meðal 110 landa af 125 löndum í nýrri rannsókn þar sem ítarleg gögn um bólusetningar ásamt upplýsingum um dauðsföll voru fyrirliggjandi og aðgengileg rannsóknaraðilum. Í löndunum 110 (án undantekninga) var fylgnin milli bólusetninga og fjölgun dauðsfalla augljós. Klippan sýnir fylgni bólusetninga og dauðsfalla á Íslandi og er landið í hópi þjóða þar sem fjölgun dauðsfalla … Read More