Barátta Elon Musk við ESB gegn tjáningarfrelsinu

frettinErlent, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Áframhaldandi barátta Elon Musk gegn ESB sem reynir með öllum ráðum að traðka á tjáningarfrelsinu kemur með yfirlýsingu á samskiptamiðli hans X. Musk upplýsir að í aðdraganda Evrópukosninganna var X boðinn „ólöglegur leynilegur samningur“: ef samskiptamiðillinn myndi fallast á að ritskoða færslur á netinu í leyni myndi framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ekki sekta hann fyrir að brjóta nýju evrópulögin, Digital(DSA). X neitaði … Read More

Öldungadeildarþingmaður tjáir sig um bráðabirgðaniðurstöður á banatilræðinu

frettinErlent, Rannsókn, Stjórnmál1 Comment

Á sunnudaginn, eftir viðtal við Maria Bartiromo, birti öldungadeildarþingmaðurinn Ron Johnson 13 blaðsíðna bráðabirgðaniðurstöður um rannsókn á morðtilraun gegn Donald Trump. Þingmaðurinn greinir frá skelfilegum aðstæðum í kringum árásina, og hefur hann í kjölfarið gripið til aðgerða þegar í stað með því að ná til helstu alríkisfulltrúa, þar á meðal Merrick Garland dómsmálaráðherra, Alejandro Mayorkas, ráðuneytisstjóra heimavarnarráðuneytisins, og Christopher Wray, … Read More

Sema til rannsóknar fyrir mútur – ræðst á Helga Magnús

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Sema Erlu Ser­d­aroglu er til rannsóknar lögreglu fyrir mútugjafir í Egyptalandi. Sema Erla rekur félagið Solar­is sem safnaði peningum og mútaði egypskum embættismönnum að hleypa Palestínuaröbum frá Gasa til Íslands. Brotið er fullframið og viðurkennt. Tilfallandi bloggaði í febrúar:  Íslenskir aðgerðasinnar múta embættismönnum í Egyptalandi til að kaupa sérvalda Palestínuaraba yfir landamærin við Gasa. Í viðtali á mbl.is viðurkenna aðgerðasinnar að bera fé … Read More