Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að draga framboð sitt til embættis forseta Bandaríkjanna til baka. Þetta kemur fram í færslu forsetans á X, en þar lýsir hann yfir stuðningi við Kamölu Harris, varaforseta Bandaríkjanna, sem eftirmann sinn og hvatti fólk til þess að styrkja kosningabaráttu hennar. Mikill þrýstingur frá áhrifamiklum samflokksmönnum er sagður hafa átt ríkan þátt í ákvörðuninni, … Read More
Washington Post fjarlægir færslu eftir mikla gagnrýni
The Washington Post hefur fengið á sig gagnrýni eftir að starsmaður miðilsins sýndi foreldrum eins gíslanna mikla óvirðingu í færslu á X. Starfsmaðurinn gerir lítið úr syrgjandi foreldrum bandarísks-ísraelsks ríkisborgara sem haldið er í gíslingu af hryðjuverkamönnum Hamas, og skammar hann blaðið fyrir að birta sögu foreldranna. Fréttin sem Washington Post birti er viðtal við foreldra Omer Neutra, sem hefur … Read More
Kerfisbilun olli eyðileggingu um allan heim – Hverjir eru eigendur?
Allt í einu var ekki hægt að komast á netið eða nota tölvur víða um heim. Tölvukerfi allt frá sjúkrahúsum og apótekum til fjármálastofnana og flugfélaga hættu að virka. Stórir skjáir á flugvöllum og aðrar græjur fengu skyndilega bláan skjá með villuboðum og urðu ónothæfar. Þetta var hluti af því sem gerðist á föstudagsmorgun. Fyrst í Ástralíu og síðan í … Read More