BRICS blokkin vex og skilur Bandaríkin eftir

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, Viðskipti3 Comments

Erna Ýr Öldudóttir þýddi umfjöllun „Brazil-Russia-India-China-South Africa BRICS bloc grows with the U.S. left out“ eftir Tom O’Connor. Birtist í Newsweek 7. nóvember 2022. Efnahagsblokk undir forystu fimm vaxandi hagkerfa er með stækkunaráform. Þeirra á meðal eru tveir helstu keppinautar Bandaríkjanna. Á meðan berst Washington við að kynna alþjóðlega dagskrá sína fyrir öðrum en hefðbundnum bandamönnum og samstarfsaðilum í heiminum. … Read More