Oklahoma bannar ríkisviðskipti við BlackRock og fleiri vegna ESG stefnu

ThordisErlent, ViðskiptiLeave a Comment

Fjármálaráðuneyti  Oklahoma ríkis í Bandaríkjunum hefur tilkynnt að ríkið muni útiloka 13 meiriháttar fjármálastofnanir, þar á meðal BlackRock, J.P. Morgan, og Bank of America, frá því að eiga viðskipti við ríkið vegna viðskiptabanns þeirra á orkufyrirtæki í nafni svokallaðrar ESG stefnu (UFS á íslensku); umhverfis, félagslegir þættir og stjórnarhættir. Á síðasta ári setti Oklahoma lög sem skylda ríkið til að … Read More