Loftslagspakki ESB hefur snarhækkað verð á flugferðum

Gústaf SkúlasonErlent, Loftslagsmál, ViðskiptiLeave a Comment

Margir fara til útlanda í frí en það hafa ekki allir efni á því lengur. Verðbólga og aðgerðir í loftslagsmálum hafa gert flugferðir 50% dýrari bara á tveimur síðustu árum. Þetta sýna nýlegar tölur frá sænsku hagstofunni. Þar til fyrir nokkrum árum hækkaði verð á flugi til útlanda minna en vísitala neysluverðs (VNV). Eftir stígandi verðbólgu og græna losunarstefnu verður … Read More

Hneykslismál hjá Ensku Úrvalsdeildinni

EskiErlent, Hatursorðæða, Hinsegin málefni, Mannréttindi, Samfélagsmiðlar, Viðskipti, Woke1 Comment

Alvarlegt hneykslismál skekur nú Bretlandseyjar þar sem Premier League, eða enska úrvalsdeildin, hefur gerst uppvís að því að stunda persónunjósnir. Allt lék í lyndi hjá hinni 34 ára gömlu lesbíu,  Linzi frá Newcastle, sem er meðlimur í aðdáendaklúbb Newcastle United. Hún hefur fylgt liðinu eftir alla tíð frá blautu barnsbeini og farið á nær alla heimaleiki félagsins. Vegna atvinnu sinnar … Read More

Til varnar frjálsri verslun

frettinInnlent, ViðskiptiLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Við aðildina að EES varð enn eitt stórstökkið á framfarabraut þjóðarinnar. Þjóðfélagsgerðin hefur síðan breyst til mikils batnaðar. Í tilefni frídags verslunarmanna var í ríkisútvarpinu í morgun (7. ágúst) endurfluttur á rás 1 þáttur Gunnars Stefánssonar frá 2016 sem gerður var í tilefni dagsins þá. Gunnar birti hins vegar brot af viðtali sem Vilhjálmur Þ. Gíslason átti … Read More