Til varnar frjálsri verslun

frettinInnlent, ViðskiptiLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Við aðildina að EES varð enn eitt stórstökkið á framfarabraut þjóðarinnar. Þjóðfélagsgerðin hefur síðan breyst til mikils batnaðar. Í tilefni frídags verslunarmanna var í ríkisútvarpinu í morgun (7. ágúst) endurfluttur á rás 1 þáttur Gunnars Stefánssonar frá 2016 sem gerður var í tilefni dagsins þá. Gunnar birti hins vegar brot af viðtali sem Vilhjálmur Þ. Gíslason átti … Read More

Stórt skref í átt að uppbyggingu nýrrar landeldisstöðvar Samherja fiskeldis

frettinInnlent, ViðskiptiLeave a Comment

Skipulagsstofnun hefur skilað áliti við umhverfismatsskýrslu Samherja Fiskeldis ehf. varðandi uppbyggingu landeldisstöðvar félagsins í Auðlindagarði HS Orku á Reykjanesi. Álitið er grundvöllur fyrir frekari leyfisveitingar tengdum framkvæmdinni og rekstri eldisstöðvarinnar, sem byggð verður upp í þremur áföngum. Verkefnið hefur fengið vinnuheitið Eldisgarður. Í fyrsta áfanga er ráðgert að framleiðslugetan verði 10 þúsund tonn af laxi á ári. Að lokinni uppbyggingu … Read More

Forseti Kenýa hvetur Afríkuþjóðir til að hætta að nota Bandaríkjadal í viðskiptum

frettinErlent, Viðskipti1 Comment

Forseti Kenýa, William Samoei Ruto, hefur hvatt Afríkuþjóðir til að hætta að nota Bandaríkjadal í viðskiptum innan heimsálfunnar. Í nýlegri ræðu á þinginu í Djíbútí benti Ruto á nauðsyn þess að hætta að treysta á Bandaríkjadal í viðskiptum milli Djíbútí og Kenýa. Sem stendur þurfa kaupmenn í Djíbútí og Kenýa að eignast Bandaríkjadali til að geta átt í viðskiptum sína … Read More