Google Analytics ólöglegt í Danmörku – Neytendasamtökin segja það sama eiga við hérlendis

thordis@frettin.isErlent, Innlent, ViðskiptiLeave a Comment

Stórt skref var stigið í dag þegar persónuverndaryfiröld í Danmörku gáfu út að notkun danskra vefsíðna á vefvöktunarforritinu Google Analytics bryti í bága við persónuverndarlög. Fyrr á árinu bönnuðu frönsk og austurrísk persónuyfirvöld notkun þarlendra vefsíðna á vefvöktunarforritinu. Við það tækifæri gaf Persónuvernd út frétt,  sem túlka má sem viðvörun til íslensks vefumsjónarfólks, þar sem fram kemur að líklega lyti … Read More