Hefur Kennarasambandið innlimað Félag grunnskólakennara

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Umræða um grunnskólamál hafa verið á síðum fjölmiðla og víðar undanfarið. Málefni sem kemur grunnskólakennurum við. Ekki heyrist orð frá Mjöll Matthíasdóttur formanni grunnskólakennara. Hún virðist hafa látið vald sitt og málfrelsi í hendur formanns KÍ, Magnús Þórs Jónssonar. Grunnskólakennarar líta ekki á hann sem leiðtoga sinn. Hann var skólastjóri og öll hans tjáning ber keim … Read More

Skólakerfi í hafvillum

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, Skólakerfið1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Það er dæmigert að formaður KÍ hrópi nú: Róum í sömu átt! þegar enginn fær vitneskju um hver áttin er. Á mbl.is er í dag (20. júlí) vitnað í umsögn Viðskiptaráðs Íslands um frumvarp mennta- og barnamálaráðuneytisins um breytingu á lögum um grunnskóla. Þar segir að ráðuneytið hafi eftirlátið einum hagsmunaaðila, Kennarasambandi Íslands (KÍ), mótun stefnu og … Read More

Trump lofar að ná „réttlátum friði í Úkraínu“ í símtali við Zelensky

frettinErlent, Trump, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Donald Trump ræddi við Volodymyr Zelensky í síma í gær, og greina heimildarmenn þess síðarnefnda frá því að samtalið hafi gengið „ótrúlega vel“. Þetta var fyrsta samtal þeirra síðan Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar 2022, Trump hét að sögn að leita „réttláts friðar í Úkraínu“ ef hann snýr aftur til Hvíta hússins í nóvember. Trump var ánægður með … Read More