Heimildin gafst upp á gaslýsingu Þórðar Snæs

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Alræmdasti gaslýsari íslenskrar blaðamennsku, Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Heimildarinnar, axlaði sín skinn í gær. Trúr orðsporinu gaslýsti Þórður Snær í starfslokafærslu á Facebook; nefndi ekki einu orði að hann væri sakborningur í alvarlegasta refsimáli í sögu íslenskra fjölmiðla, byrlunar- og símastuldsmálinu. Ferill Þórðar Snæs á Kjarnanum/Heimildinni spannar 11 ár. Á miðjum þeim tíma útskýrði Þórður Snær sérgrein sína … Read More

Halla Tómasdóttir tekur við embætti forseta Íslands

frettinInnlent1 Comment

Halla Tómasdóttir verður sett í embætti forseta Íslands í dag. Athöfnin hefst klukkan 15:30 með helgistund í Dómkirkjunni. Að helgistundinni lokinni tekur við athöfn í Alþingishúsinu. Halla er sjöundi forseti Íslands og önnur konan til að gegna embættinu. Guðni Th. Jóhannesson lét af embætti á miðnætti. Þangað til Halla Tómasdóttir tekur við á eftir eru þrír handhafar forsetavalds. Það eru … Read More

Æðra dómstig í Bretlandi bannar hormónameðferðir fyrir börn

frettinDómsmál, Erlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: í því skyni að ,,breyta um kyn“ sem er að sjálfsögðu ekki hægt. Menn losna ekki við XX eða XY litningana sem gera þá annað tveggja, karl eða konu. Dómstólinn benti á Cass skýrsluna og sagði innihald hennar vera leiðavísir í málaflokknum í Bretlandi. Eins og segir í dómnum „Úttekt Dr. Cass leiddi í ljós að … Read More