Nancy Pelosi viðurkennir að aðrir gætu hafa skrifað brottfallsbréf Biden gegn vilja hans

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Nancy Pelosi, fyrrverandi þingforseti, efaðist á sunnudag um áreiðanleika brottfallsbréfs Joe Biden. Joe Biden hætti við kosningabaráttu sína þann 21. júlí síðastliðinn. Hann sendi brottfallsbréf sitt á X og samþykkti síðan Kamölu Harris sem forsetaefni demókrata. pic.twitter.com/RMIRvlSOYw — Joe Biden (@JoeBiden) July 21, 2024 Samkvæmt NBC News var opinber yfirlýsing sem tilkynnti ákvörðun Biden um að hætta þegar skrifuð þegar … Read More

Leigumorð í Danmörku

frettinBjörn Bjarnason, Erlent, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Af afbrotafréttum af íslenskum vettvangi má ráða að hingað til lands séu sendir hópar til að stunda vændi eða fara ránshendi um verslanir. Frá því í apríl 2024 eru 25 skráð atvik hjá dönsku lögreglunni um að skipulagðir glæpahópar í Danmörku hafi greitt Svíum fyrir að vinna refsiverð verk í danskri lögsögu. Lögreglan veit að greiddar eru … Read More

1984 sem leiðbeiningabæklingur

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Fyrir ekki löngu síðan hlustaði ég á útvarpsleikrit byggt á frægri skáldsögu George Orwell, 1984, og horfði síðan á kvikmynd byggða á sömu bók (útvarpsleikritið er betra). Sagan gerist í ímynduðum heimi þar sem yfirvöld stjórna öllum upplýsingum, ljúga stanslaust að fólki til að halda völdum og fjarlægja úr samfélaginu þá sem ógna frásögninni. Ég fór að kynna mér … Read More