Milljarður manna hefur hlustað á viðtal Elon Musk við Trump

frettinErlent, Trump, ViðtalLeave a Comment

Yfir milljarður manna hefur nú hlustað á viðtal Elon Musk forstjóra X, við Donald Trump fv. forseta og núverandi frambjóðanda. Farið var yfir víðann völl í viðtalinu, og greinir Trump m.a. frá spillingu innan Biden stjórnarinnar, ósannindi og óheilindi ráði þar ríkjum.

Viðtalið hefur slegið heldur betur í gegn þegar samsteypa almennra meginstraumsmiðla reis upp sem einn til að svívirða viðtalið og afskræma með öllum ráðum, sú óforskammaða hegðun virðist þó ekki skila sér til almennings, viðtalið hefur sennilega náð heimsmeti í hlustun.

Trump snéri aftir á X vettvanginn áður Twitter á mánudag, eftir að hann var bannaður af fyrri eigendum og var viðtalið birt á hans aðgangi.

Elon Musk hefur nú boðið Kamölu Harris til viðtals en hún hefur ekki svarað boðinu:

Musk birti færslu sem má sjá hér neðar og hlusta á má viðtalið í heild hér:

Skildu eftir skilaboð