Kína, stærsti framleiðandi heims á sólarrafhlöðum, rafbílum og vindmyllum, hefur byggt stærsta olíupall heimsins á hafi úti sem verður notaður á Marjan sviðinu í Sádi-Arabíu. Uppbyggingin, samkvæmt kínverskum fjölmiðlum, táknar bylting í þróun landsins á stórfelldum orkumannvirkjum á hafi úti. Það gefur líka til kynna að það sé næg eftirspurn eftir olíu til að hvetja til fjárfestingar í svo gríðarlegu … Read More
Margir hafa skrifað undir til stuðnings Helga Magnúsi
Búið er að koma á fót undirskriftalista á island.is til stuðnings Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara, þar sem ríkissaksóknari hefur óskað eftir því að hann verði leystur af störfum vegna kæru frá Semu Erlu og félaginu Solaris. „Við undirrituð skorum á dómsmálaráðherra að hafna erindi Sigríðar J Friðjónsdóttur ríkissaksóknara um að veita Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara lausn um stundarsakir,“segir í undirskriftalistanum … Read More
Dagur B. á valdi örlaganna
Björn Bjarnason skrifar: Aumari verður málsvörn arftaka Dags B. ekki. Oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn Reykjavíkur stendur þannig að verki að óverjandi er. Hér var sagt fimmtudaginn 15. ágúst: „Laun borgarstjóra fylgdu til ársins 2017 launum forsætisráðherra en hafa síðan verið „á pari“ við þau. Katrín Jakobsdóttir fór á biðlaun forsætisráðherra 7. apríl. Skyldi hún fá greitt uppsafnað orlof frá því … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2