Skrúfað fyrir hitann hjá þriðjungi þjóðarinnar fram á miðvikudag

frettinInnlentLeave a Comment

Lokað hefur verið fyrir svokallaða suðuræð á höfuðborgarsvæðinu, þetta var gert klukkan tíu í kvöld, þetta er langstærsta aðgerð sem Veitur hafa ráðist í. Það þýðir að heitavatnslaust er hjá um þriðjungi þjóðarinnar; í Hafnarfirði, Garðabæ, Álftanesi, nær öllum Kópavogi, Norðlingaholti, Breiðholti, Almannadal og Hólmsheiði. Heitavatnslaust verður hádegis á miðvikudag í það minnsta og er fólk hvatt til þess að … Read More

Kúgun kvenna og múslímar

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálssom skrifar: Ríkisstjórn Verkamannaflokksins í Bretlandi hyggst grípa til aðgerða gegn vaxandi kvenfyrirlitningu og kúgun kvenna. Um fjórar milljónir múslíma búa í Bretlandi og eru næst stærsta trúarhreyfingin. Múslímaríki samþykkja ekki mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Mannréttindaskrá íslamskra ríkja kallast Kaíró-yfirlýsingin. Í sjöttu grein hennar segir að eiginmaðurinn sé ábyrgur fyrir velferð og afkomu fjölskyldunnar. Yfirvald karls yfir konu, hvort heldur … Read More

Vinstrisinnaðir síðkvöldsþættir sem enginn horfir á eru á leiðinni út

frettinErlentLeave a Comment

Á síðasta áratug hafa þættir síðla kvölds (að Greg Gutfeld undanskildum) orðið ekkert annað en auglýsingaherferð fyrir demókrataflokkinn. Það er komið á þann stað að næstum einu gestirnir í Late Show með Stephen Colbert eru stjórnmálamenn demókrata og gestgjafar frá CNN eða MSNBC. Milljónir Bandaríkjamanna hafa slökkt á sjónvarpinu og hætt að horfa. Þar af leiðandi munu margir af þessum … Read More