Ritskoðunin afhjúpuð en heldur samt áfram

frettinGeir Ágústsson, RitskoðunLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Þá hefur stofnandi fjésbókarinnar loksins játað að hann ritskoðaði efni á veirutímum að ósk bandarískra yfirvalda, þaggaðir niður í fréttum sem hefðu mögulega geta haft áhrif á kosningaúrslit og lokaði á notendur ef þeir dirfðust að segja sannleikann. Hann bætir meira að segja við að hann sjái á eftir þessu öllu. En holur er hljómurinn í slíkri iðrun. … Read More

Nú verður að bregðast við?

frettinInnlent, Jón Magnússon, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Flokksráðsfundur Sjálfstæðisflokksins verður haldinn á laugardaginn kemur. Ég hafði fyrirfram væntingar um, að forusta Flokksins skynjaði að nauðsyn bæri til að flokksráðsfundurinn yrði með öðru sniði en því hefðbundna, í ljósi þess, að stöðugt hefur sigið á ógæfuhliðina fyrir Flokkinn í skoðanakönnunum svo mjög að ekki er hægt að skella skollaeyrum við þeim niðurstöðum.  Flokkurinn hefur fallið … Read More

Rannsakendur þingsins skoða reglugerðir Biden-stjórnarinnar um líkamslimlestingu

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

„Málsvörnin fyrir því að stækka hóp viðkvæmra barna sem verða fyrir lífsbreytandi aðgerðum sem þau gætu síðar iðrast er ámælisverð.“ Þetta segja samtök sem kallast World Professional Association for Transgender Health sem stuðlar að þessari tilteknu hugmyndafræði, vísindalegum ómöguleika að karlar geti orðið konur eða öfugt. Biden-stjórnin býður upp á „leiðbeiningar“ um slíkar líffræðilegar breytingar og líkamslimlestingar á börnum. Nú … Read More