Yfir 300.000 dollarar söfnuðust fyrir eldri borgara sem ætlaði að selja skartgripina svo hann gæti séð um eiginkonuna

frettinErlentLeave a Comment

Níutíu ára gamall eldri borgari að nafni Donald varð nýlega fyrir mikilli blessun þegar hann ætlaði sér að selja skartgripina sína svo hann gæti séð um eiginkonu sína sem komin er með heilabilun. Á myndbandinu hér neðar sést maðurinn fara á stað þar sem hann ætlaði sér að veðsetja skartgripina og var heldur tómt um að litast í buddunni. Donald … Read More

Vísindin verja ekki konur

frettinÍþróttir, Páll Vilhjálmsson, Pistlar1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Konur hafa XX litninga en karlar XY. Til skamms tíma var þetta almenn viðurkennd staðreynd. Gullverðlaunahafi í hnefaleikum kvenna, Imane Khelif, er karl en ekki kona. Khelif er með XY litninga. Stundum er þannig tekið til orða að vísindin segja. Átt er við að tiltekin þekking sé hafin yfir vafa. Það felur tvennt í sér. Í fyrsta lagi að … Read More

Nancy Pelosi viðurkennir að aðrir gætu hafa skrifað brottfallsbréf Biden gegn vilja hans

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Nancy Pelosi, fyrrverandi þingforseti, efaðist á sunnudag um áreiðanleika brottfallsbréfs Joe Biden. Joe Biden hætti við kosningabaráttu sína þann 21. júlí síðastliðinn. Hann sendi brottfallsbréf sitt á X og samþykkti síðan Kamölu Harris sem forsetaefni demókrata. pic.twitter.com/RMIRvlSOYw — Joe Biden (@JoeBiden) July 21, 2024 Samkvæmt NBC News var opinber yfirlýsing sem tilkynnti ákvörðun Biden um að hætta þegar skrifuð þegar … Read More