15 læknar sagðir hafa farist með flugvélinni sem brotlenti

frettinErlentLeave a Comment

Enginn komst lífs af eftir að Voepass flugvél með 61 farþega hrapaði í Brasilíu í gær. Farþegavélin var á leið frá Cascavel í Brasilíu og var á leið til Guarulhos flugvallar, nálægt Sao Paulo. Í vélinni voru 57 farþegar og fjórir áhafnarmeðlimir, að sögn flugfélagsins. Voepass hafði upphaflega sagt að 58 farþegar væru um borð en uppfærði töluna síðar og … Read More

Karlmaður vinnur gull í hnefaleikum kvenna

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, ÍþróttirLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Það er sorglegt að karlmenn fái aðgang að íþróttum kvenna. Allir sem hafa lágmarks þekkingu í líffræði vita að karlmenn hafa meiri styrk og kraft en konur. Samfélagsmiðlar hafa logað ef svo má segja út af báðum karlmönnunum sem kepptu við konur í hnefaleikunum á OL. Annar fékk gull og hinn mun sennilega líka gera það … Read More

Óvænt innrás Úkraínu í Rússland

frettinErlent, Úkraínustríðið1 Comment

Rússar sögðu á miðvikudag að þeir væru að berjast gegn úkraínskum hersveitum sem hefðu ráðist yfir suðurlandamæri Rússlands nálægt stórri jarðgasflutningsmiðstöð, í einni stærstu árás á rússneskt landsvæði síðan stríðið hófst. Starfandi ríkisstjóri Kúrsk-héraðsins, Alexey Smirnov, sagðist hafa lýst yfir neyðarástandi á landamærasvæðinu. Svæðisyfirvöld sögðu að það verði að takmarka aðgang að ákveðnum svæðum. Reuters skrifaði: Rússneska fréttastöðin Tass greinir … Read More