Ríkisstjóri Texas fylkis, Greg Abbott, tilkynnti í dag að hann hafi fjarlægt yfir eina milljón manna af kjörskrá ríkisins, þar á meðal fólk sem er flutt út fyrir ríkið, er látið og eru ekki ríkisborgarar. Það brottnámsferli hefur verið í gangi og mun halda áfram. „Heilindi í kosningum eru nauðsynleg fyrir lýðræði okkar,“ sagði Abbott. „Ég hef skrifað undir sterkustu … Read More
Ferðamaðurinn sem lést á Breiðamerkurjökli var bandarískur
Ferðamaðurinn sem lést þegar íshella hrundi á Breiðamerkurjökli var bandarískur karlmaður, hann var í hópferð upp á jökul, BBC greinir frá. Kona mannsins sem er ófrísk slasaðist en hún var flutt á sjúkrahús og er hún ekki í lífshættu, barnið sakaði ekki. Lögreglan taldi upphaflega að 25 manns væru á ferð og að tveir úr hópnum væru fastir undir ísnum. … Read More
Forstjóri Telegram handtekinn í Frakklandi
Pavel Durov, rússneskur milljarðamæringur stofnandi og eigandi Telegram skilaboðaappsins, var handtekinn á Le Bourget flugvellinum fyrir utan París skömmu eftir að hafa lent á einkaþotu seint á laugardag og settur í gæsluvarðhald, að sögn Reuters. Handtaka hins 39 ára gamla tæknimilljarðamæringsins varð gert opinbert í gær, og er haft eftir heimildarmönnunum að yfirvöld í Moskvu hafi varað Durov við því … Read More