Páll Vilhjálmsson skrifar: Sakborningarnir í byrlunar- og símastuldsmálinu kynna að líkindum nýja útgáfu af sakleysi sínu næstu daga. Þeir hittust á framhaldsaðalfundi Blaðamannafélags Íslands í síðustu viku að bera saman bækur sínar. Það veit á tíðindi úr þeirra herbúðum. Frá í sumar, þegar Þórður Snær birti færslu um að hann væri leiður, hefur ekkert heyrst frá sakborningum. Nú er tekið að hausta … Read More
Gilda lögmál samkeppninnar ekki fyrir Samkeppniseftirlitið?
Jón Magnússon skrifar: Í 1.gr. samkeppnislaga nr. 44/2005 segir að lögin hafi það að markmiði að efla virka samkeppni í viðskiptum og þar með vinna að hagkvæmri nýtingu framleiðsluþátta þjóðfélagsins. Samkeppniseftirlitið hefur yfirumsjón og eftirlit með að markmiði samkeppnislaga verði náð og samkeppni verði sem virkust til þess að allir framleiðendur sitji við sama borð og neytendur fái góða og … Read More
Læsi er Leiðin til Lífs-Löngunar
Kristinn Sigurjónsson skrifar: Ástæðan fyrir þessum titli er að í dag, 10. sept er forvarnardagur gegn sjálfsvígum. Í aðdraganda hans er gulur september sem er til fræðslu um geðraskanir. Nú er ég enginn sérfræðingur í geðröskunum en veit að þunglyndi eykur líkur á sjálfsvígi og er Ísland með eina mestu notkun þunglyndislyfja í heiminum. En það eru fleiri ástæður fyrir … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2