Stærstu málfrelsismótmæli sögunnar: Ekkert að frétta

frettinErlent, Geir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Mögulega fóru stærstu mótmæli sögunnar gegn ritskoðun og fyrir málfrelsi fram í Brasilíu um helgina. Sumir sjónarvottar tala um hundruð þúsunda mótmælenda sem heimta málfrelsi og frelsi. En það er ekkert að frétta. Ekki á BBC, ekki hjá Mogganum, ekki hjá RÚV. Þeir miðlar sem þó telja sig ekki komast hjá því að fjalla um málið tala um að fjöldi … Read More

Lygasaga fyrir nýnazita

frettinBjörn Bjarnason1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Skoski sagnfræðingurinn, rithöfundurinn og prófessorinn Niall Ferguson birti nýlega langa grein á bandarísku vefsíðunni Free Press undir fyrirsögninni: History and Anti-History – Sagnfræði og andsagnfræði. Hann segir að í hlaðvörpum sé ekki blásið nýju lífi í söguna eins og oft sé fullyrt nú á dögum. Flest hlaðvörp séu að drukkna í blaðri sem einkennist í besta falli … Read More