Veit Trump meira um Þýskaland en Þjóðverjar?

frettinErlent, Geir ÁgústssonLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Umræða um orkumál getur verið flókin. Mjög flókin. Hver er orkugjafinn? Fór hann í að framleiða hita eða rafmagn? Er hann stöðugur eða þarf hann varaafl? Er hann færanlegur eða staðbundinn? Ekki minnkar flækjustigið þegar kemur að Þýskalandi sérstaklega. Þar hafa menn lokað orkuverum og opnað aftur, lokað námum og opnað aftur, og Þjóðverjar virðast svo bara … Read More