Símboðar og skilaboð

frettinErlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Síðdegis í fyrradag lamaðist stjórnkerfi Hisbollah-hryðjuverkasamtakanna í Líbanon er þúsundir símboða sprungu samtímis innan klæða liðsodda hryðjuverkamanna. Símboðar eru lítið tæki, minni en spilastokkur, sem hringt er í við bráðavá. Tækin voru, og eru jafnvel enn, notuð á sjúkrahúsum að kalla lækna og hjúkrunarlið á bráðadeild. Hisbolla-samtökin nota símboðana til að kalla liðsmenn saman í skyndi. Hversdags … Read More