Sænskir vísindamenn hafa rannsakað hvernig vindorkuver á hafi úti geta haft áhrif á lífríki sjávar. Þær sýna hvernig Eystrasalt og Norðursjór geta orðið fyrir áhrifum af vindvirkjum á hafi úti á allt að 32 árum. Þetta skrifar SMHI, veður- og vatnafræðistofnun Svíþjóðar. Í vindorku á hafi úti minnkar vindurinn á bak við vindmyllurnar vegna þess að orka vindsins er tekin … Read More
Óska eftir því að fólk tali á íslensku á Íslandi
Geir Ágústsson skrifar: Hrafnhildur Ming Þórunnardóttir, nemi við Háskóla Íslands, segir þó nokkuð bera á fordómum á Íslandi. Hún segist ítrekað hafa verið kölluð api og fólk jafnvel gelt eða urrað á hana úti á götu. Þetta var leitt að lesa, en kemur ekki á óvart. Miðað við lítið viðtal við Hrafnhildi þá er þarna á ferð dugleg, metnaðarfull, drífandi … Read More
Efna til söfnunar fyrir móður Kolfinnu Eldeyjar
Aðstandendur Kolfinnu Eldeyjar, tíu ára stúlku sem fannst látin sunnudagskvöldið 15. september, hafa efnt til söfnunar fyrir móður stúlkunnar á þessum erfiðu tímum. Í orðsendingu til fréttastofu segir að móðir Kolfinnu þurfi á styrk að halda og því hafi þeir viljað setja af stað söfnun svo hægt sé að létta undir með henni. „Hjörtun okkar eru brotin, þar sem ljósið … Read More