Baráttan fyrir verri lífskjörum og áhrifum Kína

frettinErlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Kemi Badenoch fyrrum viðskiptaráðherra Breta, sem nú sækist eftir formennsku í breska íhaldsflokknum skrifar athyglisverða grein í Daily Telegraph (DT) í dag, þar sem hún bendir m.a. á tröllaukna heimsku vestrænna stjórnmálamanna þ.á.m. okkar, að draga stöðugt úr samkeppnishæfni okkar til hagsbóta fyrir t.d. Kína,Indland, Indónesíu o.s.frv.  Tröllaukin heimska vestrænna stjórnmálamanna fellst í því að setja óraunhæfi … Read More

Þúsundir eða hundruð þúsunda mótmæltu í Brasilíu

frettinErlent, Geir ÁgústssonLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Það er eitthvað á seyði í Brasilíu. Yfirvöld þar á bæ eru núna að reyna koma á banni á miðlinum X (áður Twitter) enda málfrelsið orðið þeim óþægilegt og menn eins og Elon Musk þyrnir í augum þeirra. Þessu hafa margir Brasilíumenn brugðist ókvæða við og streymt út á göturnar til að mótmæla. En hversu margir? Samkvæmt AP … Read More

Það stefnir í aðra fegurðarsamkepni í Sjálfstæðisflokknum

frettinInnlent, PistlarLeave a Comment

Sigurjón Þórðarson skrifar: Nú er nokkuð rætt um hver verði næsti formaður Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir að ýmislegt bendi til þess að núverandi formaður sé á faraldsfæti. Vandi Sjálfstæðisflokksins er ekki persóna Bjarna Ben sem er ágætis náungi en vissulega sérgóður og stingur á sig eigum almennings til að tryggja það að enginn annar steli þeim. Vandinn er fyrst og fremst stefna … Read More