Dagur B. boðar kreppu, þó ekki fyrir sjálfan sig

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Í viðtengdri frétt boðar efnahagskreppu Dagur B. Eggertsson nýhættur borgarstjóri og formaður borgarráðs. Hagfræðiprófessor segir krepputal meira í ætt við óskhyggju. „Ég myndi nú ekki þora að full­yrða neitt svo stór­karla­legt [að það sé komin kreppa],“ er haft eftir Gylfa Magnús­syni pró­fess­or í hag­fræði við Há­skóla Íslands og fyrrum fjármálaráðherra. Efnahagskreppa felur í sér lækkandi tekjur launafólks, … Read More