Páll Vilhjálmsson skrifar: Í gær hafnaði hæstiréttur áfrýjunarbeiðni blaðamannanna Þórðar Snæs Júlíussonar og Arnars Þórs Ingólfssonar um að endurskoða sýknudóm landsréttar í máli tvímenningana gegn tilfallandi bloggara. Þórður Snær og Arnar Þór eru sakborningar í byrlunar- og símastuldsmálinu, sem tilfallandi hefur bloggað um en fjölmiðlar sagt fáar fréttir af. Þeir stefndu bloggara fyrir tveim árum. Krafist var ómerkingar tvennra ummæla: … Read More
Sigríður Dögg: 14 m. kr. til að réttlæta brottrekstur Hjálmars
Páll Vilhjálmsson skrifar: Sigríður Dögg formaður Blaðamannafélags Íslands missti starf sitt sem fréttamaður RÚV um síðustu áramót. Tilfallandi bloggaði í janúar í ár: Víst er að Stefán Eiríksson útvarpsstjóri ræddi við Sigríði Dögg eftir að hún játaði á sig skattsvik með færslu á Facebook 11. september sl. haust. Faglegar spurningar vakna ef fréttamaður er uppvís að skattsvikum. Trúverðugleiki fréttastofu RÚV er í húfi. … Read More
Fákunnátta eða ásetningur?
Björn Bjarnason skrifar: Eftir vel heppnaðan, fjölmennasta flokksráðsfund í sögu Sjálfstæðisflokksins sem haldinn var laugardaginn 31. ágúst kynnti ríkisútvarpið tvo einstaklinga til sögunnar og lætur eins og þeir séu dæmigerðir sjálfstæðismenn. Upplýsingaóreiða með upplýsingafölsunum og hálfsannleika er skilgreind sem hluti af fjölþátta ógnum í nútímasamfélögum. Lögð er áhersla á að fræða almenning um hættur sem af þessari óreiðu leiðir. Ein … Read More