Inga meiri sjálfstæðismaður en Gulli

frettinAlþingi, Innlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: „Að taka af kynja­skipt sal­erni er hrein og klár aðför að per­sónu­vernd og ör­yggi kvenna. Þrátt fyr­ir að við kon­ur séum líka menn þá ættu flest­ir að vera bún­ir að fatta, að við erum ekki al­veg eins. Ég mót­mæli því af öll­um kröft­um og tel það gróft brot á mann­rétt­ind­um okk­ar að þvinga okk­ur til að pissa … Read More

Barátta við styttur og málverk

frettinErlent, Jón Magnússon, ListLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Í vikunni ákvað sósíalistinn Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands að taka niður málverk af forvera sínum skörungnum Margréti Thatcher. Sósíalistum og öðrum sem vilja falsa söguna eða þola illa að horfast í augu við staðreyndir er gjarnt að ráðast gegn minnismerkjum og látnu fólki.  Brjóstmynd af skörungnum Winston Churchill nánasta bandamanni Bandaríkjanna í síðari heimstyrjöld var komið fyrir … Read More

Dagur B. boðar kreppu, þó ekki fyrir sjálfan sig

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Í viðtengdri frétt boðar efnahagskreppu Dagur B. Eggertsson nýhættur borgarstjóri og formaður borgarráðs. Hagfræðiprófessor segir krepputal meira í ætt við óskhyggju. „Ég myndi nú ekki þora að full­yrða neitt svo stór­karla­legt [að það sé komin kreppa],“ er haft eftir Gylfa Magnús­syni pró­fess­or í hag­fræði við Há­skóla Íslands og fyrrum fjármálaráðherra. Efnahagskreppa felur í sér lækkandi tekjur launafólks, … Read More