Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Í kjölfar skýrslu um hlutdræga umfjöllun BBC um stríðið milli Hamas og Ísraelshers sagði yfirmaður stjórnar BBC, Samir Shah, við samskiptanefnd lávarðadeildar breska þingsins að kerfisbundin greining á fréttaflutningi stöðvarinnar af deilunum fyrir botni Miðjarðarhafsins þyrfti að fara fram og bætti við að BBC ætti að íhuga að taka umfjjöllun um stríðið fyrir í næstu þematísku umfjöllun … Read More
Land í fjötrum hinsegin fræða
Eldur Smári Kristinsson skrifar: Um helgina verð ég þess heiðurs aðnjótandi að ávarpa alþjóðlega ráðstefnu Genspect sem kallast „Heildarmyndin“ eða á ensku „The Bigger Picture“ og fer fram í miðborg Lissabon í Portúgal. Genspect eru alþjóðleg samtök fagfólks og áhugamanna um málefni fólks sem glímir við kynama. Samtökin hafa sett sér fimm grundvallar gildi. Þau eru í fyrsta lagi að … Read More
Bankarnir og samkeppnin
Jón Magnússon skrifar: Ríkisbankinn Landsbanki Íslands reið á vaðið og breytti vöxtum af ýmsum útlánum sínum þá aðallega til hækkunar og óhagræðis fyrir skuldara. Áður en dagur var að kvöldi kominn höfðu hinir stóru bankarnir Arion og Íslandsbanki elt Landsbankann í sambærilegum vaxtaákvörðunum. Hvar er nú samkeppnin og hvar er nú neytendaverndin. Má ekki vera með öllu ljóst, að það … Read More