Páll Vilhjálmsson skrifar: Um helgina, sjá hér og hér, sagði tilfallandi frá dánarfrétt RÚV um Benedikt heitinn Sveinsson, og viðbrögðum við rætnum athugasemdum í RÚV-fréttinni sem þjónuðu þeim tilgangi að ófrægja og meiða. Heiðar Örn fréttastjóri skrifaði texta sem hann afritaði og límdi inn í nokkra tölvupósta og réttlætti ærumeiðingar. Nú ber svo við að Stefán útvarpsstjóri lætur svo lítið að … Read More
Íslendingum vantar svona kvenmann á þing – við eigum engar þingkonur sem eru málsvarar kvenna
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Í Ástralíu eru margir þingmenn þjóðinni til skammar. Þeir leyfa hinsegin hópum að vaða yfir réttindi kvenna. Það er ein sem lætur sig málið varða, Pauline Hansen. Á síðunni hennar má lesa þetta. Þakkir til Andrew Bolt fyrir að fá mig til að tala um frumvarpið mitt. Í því felst að við endurheimtum hugtökin ,,karl“ og … Read More
Tulsi Gabbard: yrði „heiður“ að ganga til liðs við hugsanlega Trump-stjórn
Tulsi Gabbard, fyrrverandi þingkona demókrata frá Hawaii, sagði í samtali við Fox News Digital að henni yrði „heiður að þjóna“ í hugsanlegri ríkisstjórn Trump. Ef að skorað verði á hana, lýsir Gabbard yfir vilja sínum til að starfa í þeiri stöðu þar sem hún getur haft sem mest áhrif, sérstaklega á sviðum sem tengjast utanríkisstefnu eða þjóðaröryggi. Gabbard er fv. … Read More