Páll Vilhjálmsson skrifar: Fyrrum stjarna ákæruvaldsins í Namibíu, Jóhannes uppljóstrari Stefánsson, er fallin, segir í fyrirsögn namibíska dagblaðinu Informaté, sem viðtengd frétt byggir á. Framhald fyrirsagnarinnar: eiturlyfjafíkill með ólögmæta friðhelgi. Ákæruvaldið í Namibíu virðist hafa gefið Jóhannesi friðhelgi eftir að hann játaði á sig stórar sakir í nóvember 2019 í Kveiks-þætti Helga Seljan og Aðalsteins Kjartanssonar. Jóhannes hefur ekki látið … Read More
Barnamálaráðstefna laugardaginn 19. október
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Nokkrir einstaklingar hafa tekið sig saman og standa fyrir ráðstefnu 19. október. Eiga góðar þakkir skildar. Ráðstefnan hefst kl. 13:00. Staðsetning kemur síðar en hún er á höfuðborgarsvæðinu. Skráning á ráðstefnuna er á netfangið: [email protected] Sætapláss er takmarkað, þess vegna er skráning æskileg. Þeir sem skrá sig frá upplýsingar um hvar ráðstefnan er þegar nær dregur. … Read More