Fyrrum forseti Donald Trump er nú komin með forskot á Kamölu Harris varaforseta í The Hill kosningaspánni. Trump hefur náð marktækum mun, tíu stiga forskoti á Harris, hann mælist með 52% á móti Harris sem mælist 42%. The Hill greinir frá: Frá því seint í ágúst hafa kosningaspár gert ráð fyrir að líkur Harris á sigri séu um það bil … Read More
Hvert stefnir?
Jón Magnússon skrifar: Mikil og óvænt tíðindi, að Sigríður Andersen botnfrosið vesturbæjaríhald skuli segja skilið við Sjálfstæðisflokkinn og ganga til liðs við Miðflokkinn. Í síðasta prófkjöri leið Sigríður fyrir að vera helsti málsvari frelsisins innan Sjálfstæðisflokksins í Kóvíd fárinu. Áður hafði hún verið neydd til að segja sig frá embætti dómsmálaráðherra fyrir engar sakir. Nauðsyn bar þá til, að flokksforustan … Read More