Rússar telja íhlutun NATO í Úkraínu vera tilvistarógn og NATO hefur opinberlega lýst því yfir að það hyggist gera Úkraínu að aðildarríki eftir stríðið. Án pólitískrar sáttar sem endurheimtir hlutleysi Úkraínu er því líklegt að Rússar innlimi þau hernaðarlegu svæði sem þeir geta ekki sætt sig við að séu undir stjórn NATO og breyti því sem eftir er af Úkraínu … Read More