Jay Bhattacharya tilnefndur í að leiða heilbrigðisstefnu Trump

frettinErlent, Heilbrigðismál, Stjórnmál, TrumpLeave a Comment

Á laugardaginn greindi The Washington Post frá því að einn fremsti stuðningsmaður Trump Stanford prófessorinn Dr. Jay Bhattacharya, verði ráðinn í stöðu nýs forstjóra (NIH) National Institute of Health. Washington Post skrifar: „Jay Bhattacharya, Stanford sérfræðingur – virðist í stakk búinn til að gegna æðsta embætti í heilbrigðismálum ríkisins, hugsanlega sem yfirmaður NIH. Bhattacharya er sterkur leiðtogi til að leiða … Read More

Viðreisn, ESB-óreiðan og ónýta Ísland

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Viðreisn boðar aðild að Evrópusambandinu fái flokkurinn kjörfylgi og aðild að ríkisstjórn. Eina hreina vinstristjórn lýðveldisins, ríkisstjórn Jóhönnu Sig. 2009-2013, samþykkti þann 16. júlí 2009 að sækja um ESB-aðild – á afmælisdegi Tyrkjaránsins. Svik og undirferli voru undanfari aðildarumsóknarinnar 2009. Vinstri grænir lofuðu kjósendum sínum ESB-andstöðu þá um vorið. Flokkur forsætisráðherra, Samfylkingin, svindlaði á flokksmönnum þegar þeir voru … Read More

Mikill bísness og mikið fjör

frettinJón Magnússon, Loftslagsmál, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Loftslagsráðstefnur eru að verulegu leyti hættar að snúast um loftslagsmál heldur bísness þeirra ofurríku, sem gera út á að ná þeim skattpeningum sem gagnrýnislausir stjórnmálamenn leggja á borgara sína vegna svonefndra aðgerða í loftslagsmálum. Ekki þvælist fyrir neinum að ráðstefnan er háð í olíuríkinu Aserbajan, sem nýlega réðist á Armena og drápu mann og annan og lögðu … Read More