Of stór, víðfeðm og valdamikil sveitarfélög

frettinGeir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Sameining sveitarfélaga átti að ná svo mörgum markmiðum. Stærri sveitarfélög með meira á milli handanna áttu að geta veitt góða þjónustu og farið í nauðsynlegar framkvæmdir. Samlegðaráhrif áttu að losa um mikla fjármuni. Lögbundnum skylduverkum átti að sinna betur. Allt þetta án þess að tengslin milli sveitastjórnarmanna og kjósenda rofni vegna fjölmennis og víðfeðmi. Raunin er almennt … Read More

Undirróður hvalavina

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: „Við framkvæmd frjálsra kosninga er um heim allan varað við erlendri undirróðursstarfsemi í pólitískum tilgangi.“ Enn einu sinni eru þjóðkunnir blaðamenn með stuðningi formanns Blaðamannafélags Íslands þátttakendur í samræmdri aðgerð í því skyni að koma pólitísku höggi á þá sem tengjast útgerð í landinu. Að þessu sinni er um næsta lygilega atburðarás að ræða sem lyktaði með … Read More

Helgi Seljan og njósnir Black Cube

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: „Blaðamaður­inn Helgi Selj­an er hætt­ur í starfi hjá Heim­ild­inni,“ sagði í frétt Mbl.isfyrir tæpum mánuði. Í frétt Mbl.is, sem er frá 18. október, segir í framhaldi: Hann [Helgi Seljan] seg­ir í sam­tali við mbl.is að hann sé ekki með neitt í hendi hvað at­vinnu varðar. Þó sé aldrei að vita nema hann kom­ist á sjó­inn í af­leys­ing­ar … Read More