Páll Vilhjálmsson skrifar: Vísir rifjar upp að Þórdís Kolbrún utanríkisráðherra kallaði Donald Trump ,,fordómafullan fábjána.“ Afsökun ráðherra er að ummælin eru níu ára gömul. En það er aðeins eitt ár síðan að Þórdís Kolbrún hóf einkastríð gegn Rússlandi. Hún lokaði sendiráði Íslands í Moskvu með vísun í Úkraínustríðið. Ekkert annað ríki gerði neitt sambærilegt. RT-fréttastofan rússneska fjallaði ítarlega um hvernig Þórdís Kolbrún stóð … Read More
Trump-sigur: leiðrétting ekki bakslag
Páll Vilhjálmsson skrifar: Vinstrimenn segja afgerandi sigur hægrimanna í Bandaríkjunum, undir forystu Donald Trump, vera bakslag. Greiningin byggir á þeirri forsendu að vinstrið sé ,,réttu“ megin í sögulegri þróun en hægrimenn séu rangstæðir. Blasir þó við að vinstrimenn hafa verið röngu megin sögunnar allt frá dögum Karls Marx. Vinstrimenn líta á sigur Trump sem harmleik. Vinstriútgáfan Guardian veitir blaðamönnum sínum áfallahjálp. … Read More
Það er kominn tími til að finna leið til að binda enda á stríðið í Úkraínu
Ted Snider skrifar á Steigan.no: Í meira en tvö og hálft ár hefur hálfgert umboðsstríð geisað í Úkraínu. Í umboðsstríði forðast tvö ríki bein átök með því að berjast í gegnum veikari milliliði. Stríðið milli Rússlands og Úkraínu er hálfgert umboðsstríð vegna þess að annað ríkið, Rússland, tekur beinan þátt en hitt ríkið, Bandaríkin og vestrænir samstarfsaðilar þeirra, berjast fyrir … Read More