Ekki hægt að hunsa Argentínu-undrið lengur

frettinErlent, Geir Ágústsson, StjórnmálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ástandið mun versna áður en það batnar. Þetta sagði Javier Milei þegar hann í lok ársins 2023 var að hefja embættisferil sinn sem forseti Argentínu. Hann lofaði að skera djúpt niður í útgjöldum ríkisins og hætta að prenta peninga til að stöðva verðbólgu. Ástandið versnaði. Flestir af okkur spekingum og snillingum spáðu því að áætlun forsetans myndi mistakast. … Read More

Nú verður skákað í skjóli Trumps

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Pistlar, TrumpLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Einn óheppnasti álitsgjafi og pistlahöfundur Íslands þessi árin er Sigmundur Ernir Rúnarsson, ræðumaður. Hann vildi á veirutímum mismuna fólki eftir vali á lyfjagjöf, og boðar auðvitað allt þetta venjulega: Hærri skatta, lægri skatta, meira frelsi og minna frelsi. Staðfastur eða ekki, og drifinn áfram af hugsjónum eða andrúmslofti dagsins. Nýlega sleppti hann lausum pistli þar sem hann varar við … Read More

Innköllun á Brown Beans vegna skordýra sem fundust í vörunni

frettinFréttatilkynning, Heilbrigðismál, InnlentLeave a Comment

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Brown Beans vegna skordýra sem fundust í vörunni. Þetta kemur frá í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg.  Viðskiptavinum sem hafa keypt vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga, einnig er hægt að skila vörunni í verslun þar sem varan var keypt. Upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við: Vörumerki: MP … Read More