Stór rannsókn frá vísindamönnum við háskólann í Oxford sem birt var í gær, bendir til þess að það að drekka sem samsvarar glasi af mjólk á hverjum degi gæti dregið úr hættu á að fá krabbamein í þörmum um næstum fimmtung. Niðurstöðurnar bjóða upp á nýtt vopn í baráttunni við fjórða algengasta krabbameinið í Bandaríkjunum, en meira en 150.000 Bandaríkjamenn … Read More
Eldarnir í LA: ásetningur eða tilviljun?
Þar sem hrikalegir gróðureldar geisa enn og eyðileggur landslag Kaliforníu, bendir vaxandi fjöldi efasemdamanna á skelfilega tilviljun: eldarnir loga á svæðum sem eyrnamerkt eru meiriháttar enduruppbyggingu samkvæmt hinni umdeildu glóbalista borgarstefnu „SmartLA 2028,“ eða Smartborg 2028. Gagnrýnendur halda því fram að eldarnir séu ekki eingöngu frá náttúrunnar hendi, heldur viljandi athafnir til að flýta fyrir dystópískri dagskrá þar sem gervigreind … Read More
Glerhjúpar að springa
Geir Ágústsson skrifar: Ég ætlaði varla að trúa eigin augum þegar ég las leiðara Morgunblaðsins í morgun. Hann fjallar um viðkvæmt mál sem mörgum finnst erfitt að ræða. Hættan er sú að vera kallaður fordómafullur kynþáttahatari við það eitt að lýsa málinu og án þess að fella neina dóma. Málið snýr að gengjum raðnauðgara af pakistönskum uppruna í Norður-Englandi sem tæla … Read More