Orkuskortur er ekki slys

frettinInnlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Hvers vegna er stöðnun í Evrópusambandinu (ES) og Bretlandi á meðan allt annað er að gerast í Bandaríkjunum. Mismunurinn hvað varðar orkumál er áberandi. Bretland og ES ríkin gera allt til að rýra samkeppnishæfni sína á grundvelli kolefnisjöfnunar (net zero)en á sama tíma lofar Trump að styrkja orkugeirann til að koma á efnahagslegum stöðuleika, betri lífskjörum og … Read More

Ríkissaksóknari úrskurðar um byrlunar-og símamál

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Byrlunar- og símamálið, þar sem sex blaðamenn eru með stöðu sakborninga, er á borði ríkissaksóknara. Lögreglan hætti rannsókn í september með sérstakri yfirlýsingu. Brotaþolinn í málinu, Páll skipstjóri Steingrímsson, kærði ákvörðun lögreglu til ríkissaksóknara. Embættið birtir niðurstöðu sína í dag eða næstu daga. Í yfirlýsingu lögreglunnar frá í september kemur fram að afbrot voru framin á Páli skipstjóra; … Read More