Borgarráð hefur samþykkt að úthluta Þjóðarhöll ehf. byggingarétt á lóð Laugardalshallar við Engjaveg. Heildargreiðsla fyrir byggingarrétt og gatnagerðargjöld eru rúmir tveir milljarðar króna. Þjóðarhöll ehf. hefur verið úthlutaður byggingaréttur á reit F innan lóðar Engjavegar 8 í Reykjavík og þeim seldur byggingarréttur lóðarinnar fyrir rúmlega einn og hálfan milljarð króna. Auk greiðslu fyrir byggingarrétt greiðast tæplega 500 milljónir króna í … Read More
Breyting á stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, hefur sagt sig úr stjórn samtakanna og þar með frá formennsku. Ásthildur Lóa hefur verið skipuð Mennta- og barnamálaráðherra í nýrri ríkisstjórn Íslands. Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna þakkar Ásthildi Lóu fyrir vel unnin störf í þágu samtakanna á liðnum árum og óskar henni hjartanlega til hamingju með hina nýju stöðu. Guðmundur Ásgeirsson, varaformaður, gegnir hlutverki … Read More
Þórður Snær selur þingsætið
Þórður Snær Júlíusson fyrrum ritstjóri Kjarnans og Heimildarinnar fékk kjör sem þingmaður Samfylkingar við síðustu þingkosningar. Þrátt fyrir listakosningar er þingsætið þeirra sem það hljóta en ekki flokksins sem fær atkvæði kjósenda. Í þeim skilningi er þingsæti eign þingmanna, verður ekki af þeim tekið. Í kosningabaráttunni var Þórður Snær afhjúpaður sem netníðingur. Hann skrifaði ljótt um menn, einkum konur, undir … Read More