Joe Biden fráfarandi Bandaríkjaforseti, sat í síðasta viðtali sínu við Lawrence O'Donnell hjá MSNBC um helgina. Bandaríkjamenn höfðu lítin áhuga á viðtalinu og fáir sem stilltu á til að horfa.
Útsendingin féll í skuggan á endursýnindum þáttum eins og Seinfeld og Family Guy.
Þetta þykir benda til þess að mikill meirihluti landsins er búinn að fá nóg af Joe Biden.
Þrátt fyrir umfangsmiklar auglýsingar og að tryggja síðasta sjónvarpsviðtal forseta Biden á kjörtímabili sínu, tapaði sjónvarstöðin MSNBC áhorfendum til gamanþátta sem voru endursýndir á öðrum stöðvum.
Viðtal O'Donnell við Biden sem tók klukkutíma fékk einungis 1,2 milljónir áhorfenda og aðeins 97.000 í hinum mikilvæga 25-54 ára aldurshópi.
Endursýningar á „Seinfeld“, „Family Guy“, „Friends“, „The Office“, auk þáttar af „South Park“ voru þeir þættir sem toppuðu viðtalið við Biden.
Þegar viðtal O'Donnell við Biden fór í loftið, var Fox News Channel með 68% hlutdeild heildaráhorfenda kapalfrétta og 71% meðal áhorfenda á aldrinum 25-54 ára, en MSNBC var með 23% áhorf og einungis 15% í aldurshópnum mikilvæga.
Netverjar tjáðu sig um viðtalið sem má sjá hér neðar:
An amazing open to Biden's interview with MSNBC's Lawrence O'Donnell. And by amazing I mean horrifying. A simple question, "how did you feel after the speech", is met with an addled word salad pic.twitter.com/R1g8LoE340
— Jorge Bonilla (@BonillaJL) January 17, 2025
This is just wild.
Biden’s final sit down Oval Office interview is with deranged clown Lawrence O’Donnell — and he’s just rambling incoherently.
A case study in how now to bolster your public image before leaving office. pic.twitter.com/n5kUsOGttv— johnny maga (@_johnnymaga) January 17, 2025
TV RATINGS: MSNBC's Biden interview lost out to comedy reruns on Thursday night.
Despite extensive advertising and securing President Biden's final TV interview of his term, MSNBC host Lawrence O'Donnell's interview drew just 1.2 million total viewers and just 97,000 in the… pic.twitter.com/EcqBx1PUrA— TV News Now (@TVNewsNow) January 18, 2025