Joe Biden hefur náðað Tony Fauci, Mark Milley hershöfðingja og alla J6 nefndina í síðasta verki sínu sem forseti. Þetta þykir athyglisvert, því engin af þeim hafa hlotið dóm, og er því ljóst að Biden náðar þessa einstaklinga svo ekki sé hægt að sækja þau til saka fyrir afglöp sín í embætti. Þau voru öll trúir þjónar demókratavélarinnar, og nú … Read More
Embættismenn segja skemmdir á sæstrengjum slys, ekki rússneskt skemmdarverk
Vaxandi samstaða meðal bandarískra og evrópskra öryggisþjónustumanna telur að slys hafi verið orsök skemmda á orku- og fjarskiptalínum í Eystrasalti, en ekki skemmdarverk Rússa. Frá þessu er greint í dagblaðinu The Washington Post. Í greininni er vikið að frekar umfangsmikilli áróðursherferð sem hefur staðið yfir um nokkurt skeið og gefur lesendum og áhorfendum þá tilfinningu að það hafi verið sjálfgefið … Read More
Donald Trump forseti
Jón Magnússon skrifar: Í dag 20. janúar, verður Donald Trump settur í embætti forseta Bandaríkjanna (USA) í annað sinn. Fróðlegt verður að hlusta á innsetningarræðu hans, en sú staðreynd að hann skyldi hafa verið endurkjörinn forseti hefur þegar valdið gríðarlegum breytingum í alþjóðastjórnmálum. Vonandi gengur honum vel og vonandi áttar hann sig á, að það gengur ekki að vera með … Read More