Í landi Trump eru kynin aðeins tvö, hinsegin úthýst

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar, TrumpLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Eftir embættistök Donald Trump og fyrstu forsetatilskipana eru aðeins tvö kyn opinberlega viðurkennd í Bandaríkjunum. Í tíð Biden fráfarandi forseta var leyft að auðkenna kyn sitt í bandarísku vegabréfi með X. Ekki lengur, nú eru menn annað tveggja karl eða kona. Hinsegin er úthýst úr alríkisstofnunum. Kynjahopp telst ekki lengur til mannréttinda og bábiljan um að hægt … Read More