Páll Vilhjálmsson skrifar: „Það eina sem við gerðum var, það sem er fullkomlega löglegt, að taka á móti gögnum,“ segir Þórður Snær fyrrum ritstjóri og nú sakborningur og framkvæmdastjóri Samfylkingar um byrlunar- og símamálið í nýjum Blaðamanni, félagsriti Blaðamannafélags Íslands. Viðtalið við Þórð Snæ er tekið í tengslum við félagsfund BÍ 8. október í fyrra sem átti að vera baráttufundur … Read More