Opinn fundur menningar- og íþróttaráðs Reykjavíkurborgar um fjármál og starfsemi íþróttahreyfingarinnar verður haldinn föstudaginn 24. janúar 2025 í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Fundurinn hefst klukkan 9:00 og stendur til klukkan 11:30. Fjallað verður um fjármál íþróttafélaga frá ýmsum hliðum, rætt um áskoranir og tækifæri til úrbóta. Dagskrá: Áskoranir og leiðir til lausna Skúli Helgason formaður menningar- og íþróttaráðs Fjármál íþróttafélaga – … Read More