Fréttir eða áróður

frettinErlent, Fjölmiðlar, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Aðilar á vegum múslimaríkisins Abu Dhabi leitast við að kaupa fjölmiðilinn Daily Telegraph.(DT) DT er með beittari fjölmiðlum skynsemishyggju og baráttu fyrir þjóðlegri arfleifð. Áhugi emírsins í Abu Dhabi og skósveina á að eignast DT snýst ekki um að efla tjáningarfrelsið eða að blaðið haldi áfram óbreyttri ritstjórnarstefnu heldur hafa virk áhrif á skrif blaðsins og loka … Read More

RÚV þegir um hlut Þóru í skæruliðafréttinni

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Fréttin um skæruliðadeild Samherja frumbirtist samtímis í Stundinni og Kjarnanum, að morgni dags 21. maí 2021. Fréttin, efnislega samhljóða í báðum miðlum, vísaði í gögn úr síma Páls skipstjóra Steingrímssonar, einkum samtöl við samstarfsmenn. Þóra Arnórsdóttir ritstjóri Kveiks á RÚV fékk síma skipstjórans til afritunar 4. maí 2021. Kveikur er fréttaskýringaþáttur. Hvers vegna notaði Þóra ekki efni … Read More

Nýnasisti breytir kynskráningu: nú skal fara eftir konum- eins og hver annar veiðimaður

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Í Þýskalandi hefur maður, nýnasisti, sem breytti kynskráningu sinni hafið veiðar á konum. Hann ætlar að veiða þær í net dómstóla. Undrast má að trans-hreyfingar víða um heim mótmæli ekki svona hegðun og afneiti þessum körlum sem haga sér svona. Trans-hreyfingar hafa tapað virðingu sinni þegar miskunnarlausu ofbeldi er beitt af aðgerðasinnum. Ljóst er, það þarf … Read More