Má núna ræða nauðgaragengi og ritskoðun?

frettinErlent, Geir Ágústsson, RitskoðunLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Það er einhver ferskur andblær í loftinu. Það er erfitt að lýsa honum öðruvísi en sem andstæðu veirutíma – tíma ritskoðunar, þöggunar, lyga og kúgunar yfirvalda á þegnum sínum. Andstæða útilokunarmenningarinnar þar sem fólki var hreinlega sagt upp vegna nafnlausra ásakana. Allt í einu er verið að ræða opinskátt um ýmislegt sem taldist áður til samsæriskenninga og … Read More

Flestir sundgestir kjósa fjölbreytt framboð gufubaða fyrir öll kyn

frettinFréttatilkynning, InnlentLeave a Comment

Menningar- og íþróttasvið Reykjavíkur framkvæmdi nýverið könnun á viðhorfum sundlaugagesta til gufubaða í sundlaugum Reykjavíkur. Markmiðið er að skilja betur viðhorf gesta til þessarar þjónustu, svo þau megi verða stjórnendum leiðarljós við ákvarðanatöku, sem leiðir til betri upplifunar sundgesta. Könnunin var framkvæmd í öllum sundlaugum Reykjavíkurborgar dagana 4. – 16. desember 2024. Alls tóku 727 gestir þátt í könnuninni og … Read More

Halla snúið við á mánuði

frettinGeir Ágústsson, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Vestræn stjórnmál og allt þeirra tal um hagræðingu, endurbætur og baráttu gegn verðbólgu og sóun á skattfé og öðru slíku hljóma sífellt hjákátlegri. Af hverju? Af því að í Argentínu hefur forseta tekið að snúa frá áratugalöngu misferli á opinberum fjármálum og öllu sem því tengist: Óðaverðbólga, verðlagshöft, fölsk skráning gjaldmiðils, innflutningshöft, opinber spilling og þjóðnýting. Á Íslandi … Read More