Páll Vilhjálmsson skrifar: Á Ramstein-fundi í Þýskalandi í fyrradag hitti Selenskí forseti Úkraínu vestræna bakhjarla sína. Ramstein-fundir eru reglulega haldnir um framgang stríðsins, eru orðnir 25 frá upphafi innrásar Rússa í febrúar fyrir þrem árum. Selenskí óskaði eftir beinni aðild Nató-ríkja að átökunum. Fundurinn í fyrradag er merkilegur fyrir þær sakir að hann er sá síðast fyrir embættistöku Trump forseta eftir … Read More
Moskva um nýjustu refsiaðgerðir Bandaríkjanna
Eina arfleifð Joe Biden Bandaríkjaforseta verður „óreiðan“ sem hann skilur eftir sig, sagði Maria Zakharova, talskona rússneska utanríkisráðuneytisins, sem svar við því að Washington tilkynnti um nýjar olíu- og gastengdar refsiaðgerðir á Moskvu. Bandaríkin og bandamenn þeirra hafa beitt Moskvu tugþúsundum refsiaðgerða í mörgum lotum síðan 2014, þegar valdarán með stuðningi Vesturlanda í Kænugarði varð til þess að Krím gekk … Read More
Ekki bregður fréttastofa RÚV vana sínum
Jón Magnússon skrifar: Í gær birti ég umfjöllun um hryllinginn þegar tugir þúsunda jafnvel milljón varnarlausra ungra breskra stúlkna voru hnepptar í kynlífsánauð allt niður í 11 ára gamlar stúlkur, þar sem þeim var hópnauðgað, hellt yfir þær bensíni og hótað að kveikja í ef þær hlýddu ekki. Yfirvöld brugðust. Lögregla,stjórnamálamenn, barnarverndaryfirvöld og fréttamiðlar. Fréttastofu ríkisútvarpsins hefur ekki þótt þetta … Read More