Páll Vilhjálmsson skrifar: Kristrún forsætis og formaður Samfylkingar úthýsti Degi B. Eggertssyni bæði fyrir og eftir kosningar. Það mátti gjarnan strika Dag út á atkvæðaseðlinum og hann kæmi ekki til greina sem ráðherraefni, sagði Kristrún fyrir kosningar. Að loknum kosningum vonaðist Dagur eftir þingflokksformennsku, en Kristrún sagði nei. Þórður Snær Júlíusson var á lista Samfylkingar og fékk kjör. Í kosningabaráttunni … Read More
Fordæða fjölmenningarinnar
Jón Magnússon skrifar: Í fjölmörgum enskum borgum hafa gengi Pakistanskra karla komist upp með að misbjóða, nauðga og hneppa varnarlaus stúlkubörn í kynlílfsánauð og yfirvöld í Bretlandi brugðust alls staðar. Lögreglan, barnaverndarnefndir, stjórnmálamenn og fjölmiðlar. Elon Musk spurði um daginn, hvernig gat þetta gerst og af hverju er engin dregin til ábyrðar? Dálkahöfundurinn Allison Pearson skrifaði athyglisverða grein í Daily … Read More
Trump, Grænland og Viðreisnarógæfa Íslands
Páll Vilhjálmsson skrifar: Grænland fer undir áhrifasvæði Bandaríkjanna með góðu eða illu. Ekki vegna Trump sérstaklega heldur langtímaþróunar bandarískra öryggishagsmuna. Grænland verður áhrifasvæði Bandaríkjanna með sambærilegum formerkjum og Ísland með varnarsamningnum 1951. Tilfallandi gerði fyrir fimm árum stuttlega grein fyrir fyrir bandarískri þróun í varnar- og öryggismálum undir fyrirsögninni Ísland er nærsvæði Bandaríkjanna. Atburðir síðan staðfesta þá þróun. Grænlendingar mun fyrirsjáanlega taka … Read More