Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Í aðdraganda kosninga var fréttamaður Ríkisútvarpsins með þátt, Forystusætið. Í þættinum var Arnar Þór Jónsson formaður Lýðræðisflokkinn. Bergsteinn undirbjó viðtalið og hafði skrifað niður það sem hann ætlaði að spyrja um, allavega sumt af því. Bergsteinn hefur einhvers staðar náð í rangar heimildir, gef mér að maðurinn sé ekki svona illgjarn að finna þetta upp hjá … Read More
Þórður Snær ræður skæruliða til Samfylkingar
Páll Vilhjálmsson skrifar: Þórður Snær fyrrum ritstjóri Kjarnans/Heimildarinnar og misheppnað þingmannsefni, nú framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingar, réð náinn samherja í starf á alþingi í þágu Samfylkingar. Samkvæmt vefsíðu alþingis er kominn til starfa fyrir þingflokk Samfylkingar Arnar Þór Ingólfsson blaðamaður af Kjarnanum/Heimildinni. Arnar Þór er meðhöfundur Þórðar Snæs af alræmdustu frétt síðustu ára, upphafsfrétt byrlunar- og símamálsins, sem birtist samtímis í Kjarnanum … Read More
Menning í mögnuðu myrkri – Vetrarhátíð 2025
Mögnuð Vetrarhátíð verður sett fimmtudaginn 6. febrúar 2025 á Ingólfstorgi. Hátíðin lífgar upp á borgarlífið og allir viðburðir tengjast ljósi og myrkri með einum eða öðrum hætti og frítt inn á alla viðburði. Einar Þorsteinsson borgarstjóri mun opna hátíðina með því að kveikja á ljóslistaverkinu Lightbattle III á Ingólfstorgi klukkan 19:00 þann 6. febrúar. Verkið kemur frá hollenska ljósahönnunar fyrirtækinu … Read More