USAID hefur „þjálfað“ yfir 90.000 blaðamenn

frettinErlent, Fjölmiðlar2 Comments

WikiLeaks greinir frá að USAID samtökin hafi eytt um hálfum milljarði dollara (472,6 milljónum Bandaríkjadala) í gegnum leynileg frjáls félagasamtök sem fjármögnuð eru af bandarískum stjórnvöldum, „Internews Network“ (IN), hefur „unnið með“ 4.291 fjölmiðlum og framleitt 4.799 klukkustundir af útsendingum á einu ári sem náð hefur til allt að 778 milljóna manna og hafa einnig „þjálfað“ yfir 90.000 blaðamenn á … Read More

Gasa, fasteign án eiganda

frettinErlentLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Hamas hryðjuverkasamtökin stjórnuðu Gasa og sendu þaðan sveitir til fjöldamorða í Ísrael 7. október 2023. Eftir innrás Ísraela er stríðsástand á Gasa. Að stríði loknu eru tveir möguleikar. Í fyrsta lagi að Hamas fá á ný völdin í Gasa eða svæðið yrði hernumið af Ísrael líkt og fram að 2005. Hvorugur kosturinn er góður. Hamas eru hryðjuverkasamtök og hernám … Read More

Samfylkingin reynir að fela brunarústir sínar

frettinInnlent, StjórnmálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ekki vantar stjórnmálaskýrendur í íslenskri umræðu og eru sumir betri en aðrir. Ég gæti nefnt nokkra mjög góða en ætla þess í stað að ræða einn vondan: Pistlahöfund pistla sem birtast nafnlaust undir heitinu Orðið á götunni, á DV. Þar heldur á penna stækur andstæðingur Sjálfstæðisflokksins og á meðan það er í sjálfu sér allt í lagi þá er … Read More