Trump gefur ESB „raflost“ segir Macron

frettinErlentLeave a Comment

Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur líkt endurkomu Donalds Trump til Hvíta hússins og nýlegum skrefum hans sem forseti Bandaríkjanna við „raflost“ sem neyðir ESB til að taka við eigin öryggi og framtíð Úkraínu. Í viðtali við Financial Times sem birt var í dag, tveimur dögum eftir að Trump átti símtal við Vladimír Pútín Rússlandsforseta, hvatti Macron ESB til að „styrkja“ varnir … Read More

Trump gefur Pútín Evrópu

frettinErlent, Evrópusambandið, Trump, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Eftir 90 mínútna samtal við Pútín Rússlandsforseta hringdi Trump í Selenskí forseta Úkraínu í fáeinar mínútur. Á milli Trump og Pútín var samtal, Selenskí fékk niðurstöðu. Heimurinn er í höndum Trump og Pútín, skrifar Telegraph. Smávegis ýkjur, vitanlega, líkt og fyrirsögnin hér að ofan, en keyrir heim tvö kjarnaatriði. Í fyrsta lagi að Trump og Pútín eru sammála að … Read More